Year: 2008

Futurama

Futurama 4:5 A Taste of Freedom

Leikstjórn: Matt Groening Handrit: Matt Groening og David X. Cohen Leikarar: Billy West, Katey Sagal og John Di Maggio Upprunaland: Bandaríkin Tungumál: Enska Ár: 2003 Lengd: 20mín. Hlutföll: 1.33:1 Útgáfa: R2 dvd diskur Einkunn: 2 Ágrip af söguþræði: Á degi frelsisins etur dr. Zoidberg fána jarðar. Hann er dæmdur til dauða fyrir verknaðinn og leitar skjóls í sendiráði heimaplánetu sinnar. Hermenn ráðast á sendiráðið til að fullnægja dóminum og það er skilið sem stríðsyfirlýsing. Jörðin fellur og jarðarbúar eru hnepptir í ánauð. Fry, Leela og Bender ná þó að lokum að bjarga málunum með hjálp Zoidbergs sem verður eftir það hetja jarðarbúa. Almennt um myndina: Futurama kemur úr smiðju Matts Groenings sem er maðurinn á bak við Simpsons þættina vinsælu. Þættirnir eru gerðir í svipuðum stíl og Simpsons, en gerast í framtíðinni. Nánar tiltekið gerast þættirnir í upphafi 31. aldarinnar. Sögusviðið er jörðin og himingeimurinn. Söguhetjur Futurama starfa allar hjá flutningsfyrirtækinu Planet Express sem er í eigu hins aldna prófessors Hubert J. Farnsworth. Aðalsöguhetjurnar þrjár eru Philip J. Fry, pizzusendill frá 20. öld sem var …

Futurama

Futurama 4:7 Crimes of the Hot

Leikstjórn: Matt Groening Handrit: Matt Groening og David X. Cohen Leikarar: Billy West, Katey Sagal, John DiMaggio Upprunaland: Bandaríkin Tungumál: Enska Ár: 2003 Lengd: 20mín. Hlutföll: 1.33:1 Útgáfa: R2 dvd diskur Einkunn: 2 Ágrip af söguþræði: Hnattræn hlýnun ógnar jörðinni og er ráðstefna því haldin í Kyoto þar sem fjallað er um vandamálið undir forystu höfuðs Als Gores. Vandinn er að hluta til rakinn til útblásturs frá vélmennum og vill höfuð Richards Nixons losna við þau af jörðinni fyrir fullt og allt. Almennt um myndina: Futurama kemur úr smiðju Matts Groenings sem er maðurinn á bak við Simpsons þættina vinsælu. Þættirnir eru gerðir í svipuðum stíl og Simpsons, en gerast í framtíðinni. Nánar tiltekið gerast þættirnir í upphafi 31. aldarinnar. Sögusviðið er jörðin og himingeimurinn. Söguhetjur Futurama starfa allar hjá flutningsfyrirtækinu Planet Express sem er í eigu hins aldna prófessors Hubert J. Farnsworth. Aðalsöguhetjurnar þrjár eru Philip J. Fry, pizzusendill frá 20. öld sem var frystur af slysni og lá í dvala í 1000 ár; hin eineygða Turanga Leela, sem er skipstjóri hjá Planet Express; …

Futurama: Love's Labour Lost in Space

Futurama 1:4 Love’s Labours Lost in Space

Leikstjórn: Matt Groening Handrit: Matt Groening Leikarar: Billy West, Katey Sagal, John DiMaggio, Upprunaland: Bandaríkin Tungumál: Enska Ár: 1999 Lengd: 20mín. Hlutföll: 1.33:1 Einkunn: 3 Ágrip af söguþræði: Þættirnir greina frá Fry sem er pizzusendill. Á gamlárskvöldi árið 1999 hrasar hann inn í frystiklefa. Þegar hann vaknar upp 1000 árum síðar hittir hann eineygðu geimveruna Leelu og vélmennið Bender. Saman lenda þau í heilmiklum ævintýrum í starfi sínu fyrir flutningsfyrirtækið Planet Express. (Þetta er lýsing á söguþræði þáttanna almennt, en ekki einstakra þátta). Almennt um myndina: uturama kemur úr smiðju Matts Groenings sem er maðurinn á bak við Simpsons þættina vinsælu. Þættirnir eru gerðir í svipuðum stíl og Simpsons, en gerast í framtíðinni. Nánar tiltekið gerast þættirnir í upphafi 31. aldarinnar. Sögusviðið er jörðin og himingeimurinn. Söguhetjur Futurama starfa allar hjá flutningsfyrirtækinu Planet Express sem er í eigu hins aldna prófessors Hubert J. Farnsworth. Aðalsöguhetjurnar þrjár eru Philip J. Fry, pizzusendill frá 20. öld sem var frystur af slysni og lá í dvala í 1000 ár; hin eineygða Turanga Leela, sem er skipstjóri hjá Planet …