Trú og siðfræði í kvikmyndum

Trú og siðfræði í kvikmyndum eru þrjár kennslubækur, ætlaðar unglingum á framhaldsskólastigi. Fyrsta bókin geymir inngangsfræði og umfjallanir um þrjár kvikmyndir. Höfundur hennar er Þorkell Ágúst Óttarsson.