Dagskrá haldin í samstarfi við Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju. Bíósýningar í Bæjarbíói og málþing í Hallgrímskirkju.
Innlýsingar
- Oddný Sen: Bernska Ívans (innlýsing)
- Gunnlaugur A. Jónsson: Bernska Ívans (innlýsing)
- Gunnar J. Gunnarsson: Fórnin (innlýsing)
- Pétur Pétursson: Fórnin (innlýsing)
Fyrirlestrar
Astrid Söderbergh-Widding: Deus absconditus – á mörkum hins sýnilega og ósýnilega í kvikmyndum Tarkovskís
Gunnlaugur A. Jónsson: Nostalgía Tarkovskís í biblíulegu ljósi
Pétur Pétursson: Speglanir í kvikmyndum Andrejs Tarkovskís