Seven Dollars to Kill
Leikstjórn: Alberto Cardone [undir nafninu Albert Cardiff] Handrit: Juan Cobos, Melchiade Coletti [undir nafninu Mel Collins], Arnaldo Francolini [undir nafninu Arne Franklin] og Amedeo Mellone [undir nafninu Hamed Wright] Leikarar: Antonio De Teffè [undir nafninu Anthony Steffen], Roberto Miali [undir nafninu Jerry Wilson], Loredana Nusciak, Elisa Montés, Fernando Sancho, José Manuel Martín, Bruno Carotenuto [undir nafninu Caroll Brown], Halina Zalewska, Franco Fantasia [undir nafninu Frank Farrel], Spartaco Conversi [undir nafninu Spean Convery], Gianni Manera [undir nafninu John Manera] og Alfredo Varelli [undir nafninu Fred Warrel] Upprunaland: Ítalía og Spánn Ár: 1966 Lengd: 95mín. Hlutföll: 1.85:1 (var 2.35:1) Einkunn: 2 Ágrip af söguþræði: Enginn hefur skotið jafn marga eftirlýsta bófa eins og mannaveiðarinn Johnny Ashley en það sem umfram allt knýr hann áfram er leitin að mexíkönskum bófaforingja, sem myrti eiginkonu hans og rændi tveggja ára syni þeirra fyrir tveim áratugum. Þegar Ashley loks stendur bófaforingjann að verki við bankarán, skýtur hann manninn til bana án þess að vita hver þar var á ferðinni. Fyrir vikið heitir uppeldissonur mexíkanska bófaforingjans því að hefna hans og sker …