Bræður munu bregðast
Í dönsku kvikmyndinni Submarino kynnumst við sögu Nick Torp og litla bróður hans. Sá yngri er reyndar aldrei nefndur á nafn í myndinni, við þekkjum hans aðeins sem föður Martins. Bræðurnir alast upp á brotnu heimili og sú reynsla markar líf beggja.