Kvikmyndir

Íshljómar

Leikstjórn: Páll Steingrímsson
Handrit: Páll Steingrímsson
Leikarar: Enginn leikari
Upprunaland: Ísland
Ár: 2004
Lengd: 6mín.
Hlutföll: Sennilega 1.33:1
Einkunn: 2

Ágrip af söguþræði:
Myndin lýsir samspili klaka, vatns og tónlistar.

Almennt um myndina:
Falleg mynd með hrífandi tónlist sem hefði verið enn betri ef tónlistarmennirnir hefðu ekki verið þarna. Myndin var sýnd á stuttmyndahátíðinni Reykjavík Shorts and Docs.

Greining á trúar- og siðferðisstefjum:
Sköpunarverkið er stórfenglegt!

Guðfræðistef: náttúran, sköpunin