Á föstu 2006 stendur Deus ex cinema ásamt Guðfræðistofnun og Neskirkju fyrir Jesúmyndahátíð undir yfirskriftinni Jesúbíó 2006. Hver kvikmynd er kynnt stuttlega í ljósi kvikmyndafræði og guðfræði. Hér má nálgast upptökur af nokkrum þessara kynninga.
Arnfríður Guðmundsdóttir: Guðfræðina í Il vangelo secondo Matteo (9,3mb, mp3-skrá)
Oddný Sen: Il vangelo secondo Matteo sem kvikmynd (5,9mb, mp3-skrá)
Sigurður Árni Þórðarson: Guðfræðin í Jesus de Montréal (11mb, mp3-skrá)
Árni Svanur Daníelsson: Jesus de Montréal sem kvikmynd (7,3mb, mp3-skrá)